Leita í fréttum mbl.is

Hratt flígur stund

Já það er alveg víst að tíminn flýgur hratt það stittist óðum til jóla og þá verð ég komin til Danmerkur og byrjuð að vinna þar ætla að prufa að vera þar í allavegana tvö ár og sjá svo til ... Ég skellti mér á námskeið að læra japanskan pennasaum það er gaman að prufa eitthvað nýtt maður verður að vera ansi útsjónarsamur þegar maður er að sauma því annars verður það bara ljótt það sem maður er að gera svo vandvirknin borgar sig eins og venjulega svo kemur hjá kennaranum stundum nei nú ertu of vandvirk þá verður maður að gera betur og geysast af stað yfir myndina sem maður er að gera Brosandi  edda 042

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ingiberg Guðjónsson

já þetta sem þú ert að sauma er mjög flott hjá þér erna haldu þessu áfram stelpa hehehe

Jón Ingiberg Guðjónsson, 29.10.2006 kl. 18:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Erna Vilbergsdóttir
Erna Vilbergsdóttir
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband