Leita í fréttum mbl.is

Komið haust

Já það er komið haust allavega er allur gróður að fölna . Það er langt síðan að ég skrifaði síðast en ætla aðeins að skrifa smá það er búið að vera gott sumar allavega finnst mér það. Ég fór í Summerland Faarup í júní og við fengum Hagl yfir okkur og svo rigningu en það varaði ekki lengi sem betur fer svo fór ég í Jesperhús með frænku minni og hennar manni þau komu til mín í byrjun Ágúst það var meiri háttar að fá þau í heimsókn og ég vona að þau kíki aftur þegar þau eru á ferðinni í Danaveldi .Í endann Ágúst fór ég og dóttir mín til Kaupen í brúðkaupsveislu en við byrjuðum á því að sækja nöfnu mína út á völl því hún var að koma í brúðkaupið eins og við en við notuuðum fötudaginn til að rölta um í Kaupen  og kíkja í verslanir alltaf gaman að skoða .. svo á Sunnudeginum tókum við snemma fórum til Kalundborg það er fallegur bær skoðuðum þar frúar kirkjuna hún er falleg og henni er vel haldið við svo í bakaleiðinni komum við í Roskild skoðuðum þar Víkingaskipin og gamla Myllu sem er vel haldið við enda er hún safngripur .... þaðan fórum við aftur til Kaupen að skila nöfnu því hún átti að fljúga heim þá um kvöldið svo var keyrt heim vorum um 5 tíma á leiðinni en tvær þreyttar og ánægðar með ferðina ...svo er ég að byrja í skólanum á miðvikudaginn að læra Dönskuna hún er ansi flókin með allar sínar mállískur hef aldrey trúað því óreindu hvað hún er flókin en bara gaman að kljást við hana ...læt þetta nægja í bili hafið góðan dag ;)  

« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Erna Vilbergsdóttir
Erna Vilbergsdóttir
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband