Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2008
10.2.2008 | 18:13
Eitt og annað
Já eitt og annað ég var svolítið hissa þegar ég sá á netinu að öll meðul hafa lækkað á íslandi en það er ekki réttt þið báruð ykkur við Danmörk ég get bara sagt ykkur eitt að það er ekki rétt ég er með hjartameðul og blóðþrystingsmeðul sem ég má ekki sleppa þau kostuðu mig 21.000 krónur á íslandi á þriggja mánaða fresti en hérna í danmörk kostar sami skammtur 500 danskar hér í danmörk svo ég get ekki séð að þau séu billeg á íslandi því miður mætti lækka þau eins og margt annað sem er alltof dýrt á íslandi ...
Ekki öfunda ég ykkur að vera í snjónum og rokinu heima og svo er með eindæmum hvað landinn þarf alltaf að vera á flakki þegar það er sem verst veðrið og láta sækja sig það þarf að setja upp gjald fyrir þetta fólk sem er á flakki þegar það er eintómar viðvaranir í fjölmiðlunum og það fer samt á stað ..... nó í bili hafið góðan dag og farið vel með ykkur ..
p.s já það mætti taka upp sama heima á Ísland og hérna að öll heilbrigðis aðstoð sé í sköttunum svo að fólk þurfi ekki að borga himin haan reikning í hvert sinn sem það þarf að fara til læknis.......
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Af mbl.is
Fólk
- Nældi sér í annan ungan körfuboltamann
- Grenntist með aðstoð þyngdarstjórnunarlyfja
- Íslensk sjónvarpssería á Cannes Series-hátíðinni
- Katrín Tanja syrgir hundinn Theo
- Meðal þeirra bestu á níunda og tíunda áratugnum
- Val Kilmer látinn
- Útdeildi eiturlyfjum til stjarnanna
- Ekki tilkynnt um meiðsli í árekstrinum
- Suður-kóreska stjarnan Kim Soo-hyun neitar ásökunum
- Myndskeið: Katrín sló persónulegt met
Viðskipti
- Hlutabréfaverð Nike hrundi eftir tilkynningu Trumps
- Nýskráningar ólíklegar í ár
- Vilja tífalda viðskiptin
- Jón Haukur til Ceedr
- Bakkavararbræður fá 100 milljarða
- Ísland dæmt fyrir vanrækslu EES samningsins
- Grunnrekstur Garðabæjar styrkist
- Gæti þýtt allt að þreföldun veiðigjalda
- Um eitt þúsund manns til Póllands á vegum Samherja
- RÚV tapar 188 milljónum og stjórnarmenn telja skuldir of miklar