Bloggfærslur mánaðarins, desember 2006
26.12.2006 | 18:30
Annar í jólum
Já tíminn flýgur hratt það er eitt sem er víst og maður er búin að hafa það gott síðan ég flutti út sem betur fer en mér finnst ljótt að lesa um gamlafólkið að það þurfi að biðja um aðstoð ég held að stjórnar menn verði að fara að taka bjálkann úr eigin augum og sjá vandann á Íslandi sem fer sí verasnandi með degi hverjum ég veit bara að ég lifði ekki af mínum launum á Íslandi þegar maður var búin að borga húsaleiguna og rafmagn og hita þá var ansi lítið eftir af kaupinu manns það er húsaleigan sem er að drepa alla á ísland það þarf að setja þak þar svo fólk geti ekki grætt svona á öðrum sem neiðast til að leigja því það geta ekki allir keyft sér íbúð því miður það sannast best þar máltækið ríkari verða ríkari og fátækir fátækari það þarf mikið að taka til í ríkistjórn landsinns að mínu áliti og ekki að vera hækka svona mikið laun þeirra en það má ekki hækka laun þeirra sem vinna á elliheimilunum svo það sé hægt að manna deildirnar þar sem eru allar undirmannaðar og er búið að vera í mörg ár ......læt þetta nægja í bili Gleðilegt nýtt ár ....
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.12.2006 | 14:55
Föstudagur
þá er að blogga aðeins þá er ég komin á leiðarenda er byrjuð að vinna á fullu eins og gengur og gerist það er mikið buið að ske kom á miðvikudaginn var og á laugardeginum fór ég með Nonna bróðir og fjöldskildu nyður í frískólann hjá börnunum það var skemmtilegt hvernig danir gera jólabasarinn skemtilegan það er uppákoma fyrir börnin allan daginn a meðan að foreldrarnir eru að selja hlutina og jólatrén ég keyfti tvær jólaskreitingasr annað er aðventu ljós og hitt er dagatalskerti í þessum líka flotta glervasa og flott skreiting fyrir lítinn penimg það vzr um 150 danskar krónur hvor tveggja ég hefði ekki fengið annað stikkið á Íalandi fyrir þennan pengin ...svo á þriðjudaginn byrjaði ég að vinna á fullu það er skrítið að koma heim klukkan 14 og að það se buinn vinnudagurinn og vera algerlega óþreyttur það er frakar nýtt fyrir manni .... ég á vona á dótinu mínu í dag eða mánudaginn er farið að vant það sem er í dótinu minu allavegana fötin min er bara með það nauðsínilega en þetta bjargast nú samt sem betur fer ....... hafið góðan dag ...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)